top of page

Arnargyðjan

 

LIFÐU MÁTT ÞINN OG MEGIN

Námskeið með Helgu Sóleyju

Arnargyðjan er einstaklingsmiðað sjálfseflingarnámskeið fyrir frumkvöðla- og sjálfstætt starfandi konur. Það fléttar saman á fallegan og hagnýtan máta innri vinnu, umræðum og verkefnum bæði í sjálfsrækt og markaðs-málum. Það leggur mikla áherslu á að vinna með innsæið og innri gildi og skilur þátttakendur eftir með aukið sjálfstraust og skýra sýn og stefnu sem nýtist strax í hvers kyns sjálfstæðum verkefnum og vinnu.

FYRIR HVERJA

Arnargyðjan er sjálfseflingarnámskeið

fyrir sjálfstætt starfandi andans konur

  • Frumkvöðlakonur

 

  • Fyrirtækjaeigendur

 

  • Skapandi konur í hvers kyns listum; dansi, grafík, myndlist, tónlist, ljósmyndun, hönnun, ritlist ofl.

 

  • Sjálfstætt starfandi leiðbeinendur, kennara, námskeiðshaldara, fyrirlesara, viðburðastýrur ofl.

 

  • Andans konur sem vilja lifa á því að gera það sem þær elska

 

UM NÁMSKEIÐIÐ

Einstaklingsmiðað 10 klst.

námskeið sem fléttar saman anda og efni 

 

  • Djúpslökun ~ Lykillinn að bættri líðan og varanlegu sjálfstrausti 

 

  • Hugleiðsluæfingar ~ Tengja okkur við innsæið og færa okkur aukna hugar- og sálarró. 

 

  • Unnið með: Gömul viðhorf og skilyrðingar

 

  • Unnið með: Hver eru kjarnagildin mín, og hvernig get ég betur nýtt þau sem lyftistöng í starfi og markaðsaðgerðum? 

 

  • Unnið með: Þrjú grundvallaratriði markaðsfræðinnar sem hjálpa okkur að vaxa og dafna í sjálfstæðum rekstri. 

Við förum djúpt inn á við og losum okkur við óæskileg höft á leiðinni.Við köfum enn dýpra og finnum okkur í hljómi hjartans.Við tengjum okkur við okkar sanna sjálf og finnum mátt okkar rísa og streyma út í fingurgóma.

NÆSTU NÁMSKEIÐ / SKRÁNING

NÆSTU NÁMSKEIÐ

Næstu námskeið auglýst 2016

Föstudag 19:00 - 22:00

Laugardag 10:00 - 17:00

 

Verð: 29.900 kr. 

 

Leiðbeinandi: Helga Sóley Viðarsdóttir

 

Staðsetning staðfest eftir skráningu

UM HELGU SÓLEYJU

Um Helgu Sóleyju 

Helga Sóley Viðarsdóttir er menntuð í markaðsstjórnun frá Business Academy Aarhus í Danmörku (útskr. 2008) og frumkvöðlafræðum frá Viðskiptasmiðju Klaks og Háskólans í Reykjavík (útskr. 2009). Haustið 2010 bætti hún einnig við sig viðskiptafræðikúrsum í námi við Háskólann á Bifröst.

 

Helga Sóley er stofnandi SACRED GLOBE, alþjóðlegs samfélags fólks með áhuga á ferðamennsku og andlegum málefnum, og stofnandi SACRED ICELAND, vefsíðu í smíðum fyrir ferðamenn og þjónustuaðila sem starfa innan vellíðunartengdrar ferðaþjónustu á Íslandi (e. Wellness Tourism, Mind Body Spirit Journeys). Árið 2014 setti hún á fót vefsíðuna EAGLE WOMEN GLOBAL, alþjóðlegt samfélag fyrir frumkvöðlakonur með sterka sýn á betri heim. Að auki er hún framkvæmdastýra YANTRA PAINTINGS, nærandi listakonsepts sem selt er á alþjóðamarkaði. / Lesa nánar

 

 

 

 

Ertu með spurningar? 

Sendu skilaboð hér fyrir neðan

Beint samband:

 

S:  692-8200

@: helgasoley@gmail.com

 

Hjartans þakkir. Skilaboðin hafa verið send!

HAFÐU SAMBAND

13 tungl áskriftarklúbbur

Arnargyðjunnar opnar 2016

13 TUNGL

Orkubúst í innhólfið í hverri viku / Leidd djúpslökun / Leiddar hugleiðsluæfingar 

Sjálfsstyrkingarverkefni /75 mínútna „Master Mind“ hittingur mánaðarlega á Google Hangout m. umræðum + innsendum spurningum svarað /Aðgangur að lokaðri faceb. grúppu 13 tungla / Mánaðargjald 3.990.- / Ársgjald  39.900.- 

Viltu fylgjast með opnun

áskriftarklúbbsins 13 tungl?

 

Takk 

 

bottom of page