Kæra systir ~ Má bjóda þér í heilunarhring?
{ Icelandic post } Græðum systrasárin Heilunarhringur á Íslandi verður opnaður laugardaginn 22.febrúar 2020 Elsku kona, fallega kvenvera 💗 Kannast þú við að vera með ,systrasár’? Innri reiði, djúpan leiða eða jafnvel sorg sem kom til vegna samskipta við aðra konu? „Ég kannast við það, ég er með systrasár - og ekki aðeins það, heldur hafa gömul systrasár hindrað mig í hinu og þessu í gegnum lífið.” Öfund, samkeppni, valdabarátta, hrein og bein vanvirðing kvenna á milli. Rifri